Gulur og rauður

Árni Torfason

Gulur og rauður

Kaupa Í körfu

Þétting byggðar og mikilvægi almenningssamgangna voru meðal umræðuefna á nýlegri ráðstefnu um samgöngumál í litlum og miðlungsstórum borgum. Ráðstefnan var á vegum ACCESS-samtakanna sem eru samtök rúmlega 140 borga og sveitarfélaga í Evrópu. MYNDATEXTI: Huga þarf vel að ólíkum samgönguleiðum í Reykjavík en mengun af völdum einkabíla er mikið vandamál víða um heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar