Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Síðastliðinn fimmtudag, uppstigningardag, bauð Stangaveiðifélagið Lax-á, leigutaki Tungufljóts í Biskupstungum, félögum úr Stangaveiðifélaginu Ármönnum að veiða án endurgjalds í ánni. Var það liður í að kortleggja ána m.t.t. veiðistaða, en auk þess að geyma vænan silung hefur Lax-á uppi áform um að gera ána að laxveiðiá í anda Rangánna, þ.e.a.s. með sleppingu gönguseiða úr sleppitjörnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar