Kór heimsótti Grímsey

Helga Mattína Björnsdóttir

Kór heimsótti Grímsey

Kaupa Í körfu

Vorboðarnir hér við nyrsta haf eru nokkrir - einn af þeim eru gestahópar sem koma frá fastalandinu. Sá fyrsti sem heimsótti Grímsey þetta vorið, samanstóð af kór Fjölbrautaskóla Suðurlands og Rótaryfélaga úr Borgarnesi. Alls um 60 manns sem komu siglandi með Sæfara. MYNDATEXTI: Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands heimsótti Grímsey og söng fyrir eyjarskeggja undir stjórn Roberts Darling.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar