Fram - ÍA 0:2

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fram - ÍA 0:2

Kaupa Í körfu

Bikarmeistarar Skagamanna fögnuðu í gærkvöldi sínum fyrsta sigri á Íslandsmótinu með 2:0 sigri á Frömurum á Laugardalsvelli í hreint út afar leiðinlegum knattspyrnuleik. Framarar, sem biðu sinn fyrsta ósigur á mótinu, urðu fyrir því óláni að skora sjálfsmark í fyrri hálfleik og í þeim síðari var markvörðurinn Gunnar Sigurðsson sendur af leikvelli með rautt spjald. MYNDATEXTI Stefán Þórðarson, framherji ÍA, stökk hæst allra í vítateig Fram er hann skoraði annað mark Skagamanna með glæsilegum skalla á Laugardalsvellinum í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar