Kjördæmamót í brids

Arnór G. Ragnarsson

Kjördæmamót í brids

Kaupa Í körfu

Norðlendingar eystri unnu Kjördæmamótið Liðsmenn Norðurlands eystra sigruðu í kjördæmamóti Bridssambandsins sem fram fór á Sauðárkróki um sl. helgi. Spilað var í nýju húsi Sjávarlífsseturs Hólaskóla sem stendur á hafnarbakkanum á Sauðárkróki og voru aðstæður sæmilegar. MYNDATEXTI: Svipmynd frá kjördæmamótinu í brids sem fram fór á Sauðárkróki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar