Pixies

Árni Torfason

Pixies

Kaupa Í körfu

Kaplakriki var troðfullur af Pixies-aðdáendum á öllum aldri í gærkvöldi þegar hljómsveitin hélt fyrri tónleika sína hér á landi. Pixies spilaði hátt í þrjátíu lög og sungu áhorfendur með hverju einasta lagi og klöppuðu sveitina tvisvar upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar