Frederiksborg slot

Frederiksborg slot

Kaupa Í körfu

Frederiksborg slot er glæsilegasta höll í Danmörku. Kastali Kristjáns fjórða, Frederiksborg slot í Hillerød er frá því snemma á sautjándu öld, en endurbyggður eftir stórbruna árið 1859. Hleypt var af stað landssöfnun til að endurbyggja höllina og var því verki lokið árið 1884.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar