Erla Sólveig

©Sverrir Vilhelmsson

Erla Sólveig

Kaupa Í körfu

Erla Sólveig sá kínverska eftirlíkingu af hönnun sinni á húsgagnasýningu í Kaupmannahöfn ERLU Sólveigu Óskarsdóttur, húsgagna- og iðnhönnuði, brá heldur betur í brú þegar hún sá nákvæma eftirlíkingu af stólnum Dreka, sem hún hannaði, á húsgagnasýningu í Kaupmannahöfn um helgina. MYNDATEXTI: Erla Sólveig með stólinn Dreka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar