Málþing um sjávarnytjar

Þorkell Þorkelsson

Málþing um sjávarnytjar

Kaupa Í körfu

Engin bitastæð rök benda til þess að hvalveiðar og ferðamennska geti ekki átt samleið. Þetta var sú niðurstaða sem Jón Gunnarsson, formaður Sjávarnytja, dró að loknum fundi um hvalveiðar á Grand hóteli í gær. MYNDATEXTI: Tæplega 100 manns voru á fundinum í gær, m.a. fulltrúar sjávarútvegsins og ferðaiðnaðarins. Fremst á myndinni má sjá Jón Gunnarsson, formann Sjávarnytja, og Jóhann Sigurjónsson, forstjóra Hafrannsóknarstofnunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar