Jón Sigurðsson

Sigurður Aðalsteinsson

Jón Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Jón Sigurðsson í Lundi á Völlum dvelur nú löngum stundum yfir sauðburði, eins og víðar er um þessar mundir. Jón situr eins og kóngur í ríki sínu á garðabandi í hlöðunni í Lundi þar sem komið hefur verið fyrir haganlega og vel smíðuðum sauðburðarstíum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar