Hekla Björt Birkisdóttir

Jónas Erlendsson

Hekla Björt Birkisdóttir

Kaupa Í körfu

Fíflarnir eru fljótir að opna sig þegar sólin fer að skína og eru túnin sem gullslegin þessa dagana. Þótt fíflarnir séu hvorki bændum né garðeigendum til annars en ama er ekki hægt að segja annað en þeir séu fallegir þar sem þeir vaxa í stórum gulum breiðum á túnunum fyrir austan Vík í Mýrdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar