Gert klárt til rækjuveiða

Hafþór Hreiðarsson

Gert klárt til rækjuveiða

Kaupa Í körfu

ÞAÐ þarf kunnáttu og krafta til að splæsa togvíra svo vel sé. Jón Hermann Óskarsson, stýrimaður á Dalaröstinni ÞH 40, fór þó létt með það á bryggjunni á Húsavík á dögunum þegar skipverjar voru að gera skipið klárt til rækjuveiða. Afkastamesta rækjuvinnsla landsins er nú starfandi á Húsavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar