Mislæg gatnamót á Reykjanesbraut

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mislæg gatnamót á Reykjanesbraut

Kaupa Í körfu

Umferð var hleypt á ný mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Kaldárselsvegar í Hafnarfirði á þriðjudag. Enn er ólokið nokkrum frágangi umhverfis gatnamótin, en áætlað er að allt verði frágengið í sumarlok. MYNDATEXTI:Fyrstu bílarnir keyra undir brúna í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar