Afli tregur

Guðrún Bergmann

Afli tregur

Kaupa Í körfu

Fréttaritari Morgunblaðsins á Hellnum hitti að máli Pétur Pétursson, skipstjóra á Bárði frá Arnarstapa, þegar verið var að landa úr bát hans nú á dögunum. Í aflanum var töluvert af vænum þorski sem fengist hafði í net. MYNDATEXT: Golþorskur Vænn þorskur sem fékkst í net út af Snæfellsnesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar