Veðurblíða á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Veðurblíða á Akureyri

Kaupa Í körfu

Veðrið hefur leikið við Akureyringa síðustu daga og útlitið fram undan mjög bjart ef marka má veðurspá. Léttklæddir íbúar bæjarins sáust víða á ferli. Stelpurnar í Landsbankanum brugðu sér út undir bert loft í kaffihléinu í gær og komu sér fyrir á bekk undir hitamælinum á Ráðhústorgi, en hann sýndi 16° hita. Ekki amalegur kaffitími það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar