Miðbæjarfundur á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Miðbæjarfundur á Akureyri

Kaupa Í körfu

Gera má ráð fyrir að niðurstaða evrópskrar arkitektasamkeppni um heildarskipulag miðbæjar Akureyrar liggi fyrir að ári, eða næsta vor. Þetta kom fram á fundi þar sem kynnt var verkefnið Akureyri í öndvegi, sem er samkeppni um skipulag miðbæjarins en að því stendur áhugahópur um uppbyggingu miðbæjarins. MYNDATEXTI:Pétur H. Ármannsson arkitekt flytur erindi á kynningarfundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar