Kristín Jónsdóttir og Sigbjörn Brynjólfsson.

Steinunn Ásmundsdóttir

Kristín Jónsdóttir og Sigbjörn Brynjólfsson.

Kaupa Í körfu

Elstu starfandi sérverslun á Fljótsdalshéraði, Bókabúðinni Hlöðum, verður senn lokað. Verslunin var stofnuð árið 1973 og hefur starfað óslitið, lengst af við vestari sporð Lagarfljótsbrúar, þ.e. Fellabæjarmegin og staðið þar sem traust kennileiti bókelskra um árabil. MYNDATEXTI: Sjá nú fyrir endann á gifturíkum verslunarferli: Kristín Jónsdóttir og Sigbjörn Brynjólfsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar