Einu sinni var
Kaupa Í körfu
*BÖRN | Vinkonur tóku sig til og stofnuðu leikfangabúð sem heitir Einu sinni var Vinkonurnar Helga Kristjánsdóttir og Ingibjörg Hilmarsdóttir voru orðnar leiðar á því að sjá sömu leikföngin í öllum dótabúðum og tóku málin í sínar hendur fyrir tæpu ári þegar þær réðust í opnun nýrrar leikfangaverslunar í Fákafeninu, Einu sinni var. Búðin er litrík og margt sem fangar athyglina. Gamlar spiladósir og tréleikföng kveikja e.t.v. fortíðarþrá þeirra fullorðnu ásamt því að vekja áhuga barnanna og þau eru ekki síður spennt fyrir ýmiss konar vísindadóti, þrautum, grímubúningum, leikbrúðum, kubbum og köstulum, sem þau mega prófa að leika sér með í búðinni. MYNDATEXTI: Afmælislest: Tréfígúrur tengdar saman í lest, hversdags og til hátíðabrigða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir