Nemendur Stóru-Vogaskóla í landgræðslu

Helgi Bjarnason

Nemendur Stóru-Vogaskóla í landgræðslu

Kaupa Í körfu

"Hér var bara mold en nú er komið fullt af grasi," sögðu nemendur úr Stóru-Vogaskóla sem unnu að landgræðslustarfi á Vogastapa góðviðrisdag einn í vikunni. MYNDATEXTI: Landgræðslufólk: Magnús Árnason, Kristjana Rut Atladóttir og Natalía Ríkharðsdóttir sáðu og báru á. Þau sjá mun á gróðrinum á hverju ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar