Magnús Soffaníasson ásamt starfsmönnum TSC

Gunnar Kristjánsson

Magnús Soffaníasson ásamt starfsmönnum TSC

Kaupa Í körfu

Tölvudeild Soffaníasar Cecilssonar hefur um nokkurt skeið selt Grundfirðingum aðgang að háhraðatengingu í gegnum VDSL, sem er hraðvirkari tenging en ADSL. Nýverið færði TSC enn frekar út kvíarnar um Snæfellsnes og selur nú VDSL tengingar í Stykkishólmi og Snæfellsbæ. Þá býður fyrirtækið upp á þráðlausar nettengingu í Grundarfirði. MYNDATEXTI: Magnús Soffaníasson, framkvæmdastjóri TSC, ásamt starfsmönnum koma fyrir öflugum gerfihnattamóttakara utan á húsnæði fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar