KA - ÍBV 0:1
Kaupa Í körfu
ÁÐUR en Íslandsmótið hófst var bæði KA og ÍBV spáð fremur slöku gengi í deildinni í sumar. Og ef marka má frammistöðu liðanna í leiknum á Akureyrarvelli í gærkvöld þá munu þessar spár fyllilega ganga eftir. Langt er síðan boðið hefur verið upp á jafn afspyrnuleiðinlegan knattspyrnuleik á Akureyrarvelli og í raun hefði hvorugt liðið átt skilið stig fyrir frammistöðuna. En gestirnir náðu að pota inn marki á síðustu mínútu venjulegs leiktíma og fengu þar með þrjú afar dýrmæt stig.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir