Leikhópur - Reykjavíkurnætur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikhópur - Reykjavíkurnætur

Kaupa Í körfu

Nýr íslenskur sjónvarpsþáttur í vinnslu UM ÞESSAR mundir er unnið að undirbúningi nýrra sjónvarpsþáttasem verður á dagskrá Stöðvar 2 á komandi vetri og bera mun heitið Reykjavíkurnætur. Þættirnir, sem verða sex talsins, eru gerðir eftir handriti Agnars Jóns sem einnig leikstýrir þáttunum og framleiddir af Baltasar Kormáki og framleiðslufyrirtæki hans Sögn ehf. MYNDATEXTI: Hópurinn tók sér stutta hvíld frá æfingum og stillti sér upp fyrir ljósmyndara: Víkingur Kristjánsson, Björn Hlynur Haraldsson, Inga María Valdimarsdóttir, Þórunn Erna Clausen, Eva Signý búningadama og Agnar Jón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar