Sumarbústaðaeigendur í Garðyrkjuskólanum
Kaupa Í körfu
Garðyrkjuskólinn stóð nýverið fyrir námskeiði um skóg- og trjárækt fyrir sumarbústaðaeigendur. 24 þátttakendur sóttu námskeiðið, sem tókst vel. Fjallað var m.a. um jarðveg og áburðargjöf, gróðursetningu, plöntuval, upptöku og flutning trjáa, meindýr og sjúkdóma í gróðri, klippingar, skipulag við sumarbústaðinn og um skjólgirðingar, trépalla, hellulagnir og stíga í sumarbústaðarlandinu. Þá var farið í vettvangsferð með þátttakendur upp í hlíðar Reykjafjalls þar sem hugað var að fjölbreyttum blómgróðri í graslendinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir