Salaskóli - Grænfáninn afhentur

Þorkell Þorkelsson

Salaskóli - Grænfáninn afhentur

Kaupa Í körfu

Kópavogur | Salaskóli hlaut í gær, miðvikudag, viðurkenningu Landverndar fyrir störf að umhverfismálum, en úttekt á starfsemi og rekstri skólans hefur leitt í ljós að nemendur, kennarar og foreldrar hafa viðhaldið öflugu starfi á sviði umhverfismála. MYNDATEXTI: Umhverfisráðherra ásamt aðstandendum Grænfánans og Salaskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar