Skautasýning

Kristján Kristjánsson

Skautasýning

Kaupa Í körfu

Hin árlega Vorsýning Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar var haldin í skautahöllinni á Akureyri um liðna helgi. Þar sýndu iðkendur úr öllum aldursflokkum listir sínar. MYNDATEXTI: Efnilegar: Iðkendur í öllum aldursflokkum sýndu listir sínar á vorsýningu listhlaupadeildar Skautafélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar