Frá borgarafundi á Djúpavogi

Steinunn Ásmundsdóttir

Frá borgarafundi á Djúpavogi

Kaupa Í körfu

Hundrað manns á borgarafundi um málefni Djúpavogshrepps "Það er ljóst að af öllum þeim málum sem hafa komið inn á borð sveitarstjórnar frá því að hún hóf störf fyrir tveimur árum hefur salan á Festi hf. og sá fáránlegi gjörningur sem þar hefur átt sér stað verið það sem mest hefur tekið á..."Nýjar og jákvæðar fréttir af síldarvinnslu Búlandstinds eru þær að verulega auknar líkur eru á að síld verði unnin hér með hefðbundnum hætti í haust," sagði Björn Hafþór Guðmundsson, sveitarstjóri Djúpavogshrepps, í samtali við Morgunblaðið. MYNDATEXTI: Björn H. Guðmundsson: "Skinney-Þinganes hefur ekki enn sem komið er viljað gefa út hver verður framtíð bræðslunnar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar