Helgi Seljan og Jón Kristjánsson
Kaupa Í körfu
Lýðheilsustöð úthlutar forvarnastyrkjum Lýðheilsustöð hefur úthlutað um fjörutíu og fimm miljónum króna úr forvarnasjóði til um fimmtíu verkefna á sviði forvarna og átta áfangaheimila. Alls bárust 111 umsóknir um styrki til forvarnasjóðs, en úthlutað var í samræmi við tillögur áfengis- og vímuvarnaráðs. Úthlutað var úr sjóðnum í fyrsta sinn 1996 og er þetta því í níunda sinn sem úthlutað er úr sjóðnum. MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson heiðraði Helga Seljan fyrir margra ára starf að forvörnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir