Jón Atli Helgason

Ásdís Ásgeirsdóttir

Jón Atli Helgason

Kaupa Í körfu

"Þetta er orðið næstum því eins og á níunda áratugnum þegar allir voru með sítt að aftan, ef þú varst ekki með sítt að afta Það er orðið langt síðan strákar með sítt hár hafa verið eins áberandi á götum Reykjavíkur og núna. Sumir eru búnir að safna lengi og komnir með hár niður fyrir axlir á meðan aðrir láta sér nægja að hylja eyrun. MYNDATEXTI: "Þetta má ekki vera stíllaust og úr sér vaxið. Það er hægt að vera með sítt hár og allskonar klippingar. Það er aðallega þetta sem vantar, ekki síst hjá yngri strákunum. Þeir eru margir með úr sér vaxna herraklippingu," segir Jón Atli m.a. í viðtalinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar