Gunnlaugur og Þórdís - Ósóma bolabúðin

Ásdís Ásgeirsdóttir

Gunnlaugur og Þórdís - Ósóma bolabúðin

Kaupa Í körfu

Ósóma er ný bolabúð á Laugaveginum (á móti Brynju) en verslunin var opnuð fyrir um það bil mánuði. Umfangið hefur vaxið jafnt og þétt á þessum tíma að sögn eigendanna, Þórdísar Claessen og Gunnlaugs Grétarssonar, og gengur samstarfið vel. Þórdís er grafískur hönnuður frá LHÍ á meðan Gunnlaugur hefur viðskiptareynsluna og starfaði áður í annarri bolabúð, Dogma, sem verslunarstjóri. MYNDATEXTI: Gunnlaugur og Þórdís stjórna Ósóma en Gunnlaugur er í glænýjum Ghostigital-bol

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar