Haraldur Axel Haraldsson

Árni Torfason

Haraldur Axel Haraldsson

Kaupa Í körfu

Nafn: Haraldur Axel Haraldsson. Aldur: Ellefu ára. Í hvaða kór ertu? Hofsstaðaskólakórnum. Ertu búinn að vera lengi í kór? Já, síðan ég gat byrjað, þegar ég var í þriðja bekk. Af hverju byrjaðirðu? Bara af því að mér finnst gaman að syngja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar