Sjúkrahús Suðurlands

Sigurður Jónsson

Sjúkrahús Suðurlands

Kaupa Í körfu

Selfoss | Starfsmenn MBF færðu HSS nýlega sólarhringsblóðþrýstingsmæli að gjöf. Tækið er keypt hjá Lyfjadreifingu og er að verðmæti um 240 þúsund krónur. Fyrir átti stofnunin einn slíkan mæli. MYNDATEXTI: Frá afhendingu nýja mælisins: Frá vinstri: Ágúst Örn Sverrisson, yfirlæknir lyflæknissviðs HSS, Eiríkur Ingvarsson, Ólafur Sigurðsson og Jóhannes Kjartansson, fulltrúar starfsmanna MBF, Esther Óskarsdóttir framkvæmdastjóri og Guðrún Ágústsdóttir, deildarstjóri á sjúkrasviði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar