Ítalskt sumarævintýri

Margrét Ísaksdóttir

Ítalskt sumarævintýri

Kaupa Í körfu

Hveragerði | Ítalskt sumarævintýri var sett með formlegum hætti fimmtudaginn 27. maí í Hverabakaríi í Hveragerði. Reynir Carl Þorleifsson, formaður Landssambands bakarameistara, sagði frá tilurð þessa sameiginlega verkefnis bakara landsins. MYNDATEXTI: Pétur Björnsson, ræðismaður Ítalíu, Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona og Reynir Carl Þorleifsson, formaður Landssambands bakarameistara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar