Sprellað í sundlauginni

Margrét Ísaksdóttir

Sprellað í sundlauginni

Kaupa Í körfu

Hveragerði | Það fylgir vorinu að fara út og njóta blíðunnar. Grunnskólanemendum hér í Hveragerði var nýlega boðið upp á vorsprell í Sundlauginni að Laugaskarði. Eftir próf í skólanum sem stóðu fram að hádegi var þeim yngstu boðið í sund fram að kaffi. MYNDATEXTI: Hálfdán Helgi stingur sér listilega í laugina á vorsprelli nemenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar