Cannes 2004

Halldór Kolbeins

Cannes 2004

Kaupa Í körfu

ÞEGAR kvikmyndahátíð gengur í garð í bíóborginni litlu við Côte d'Azur flykkist að fjöldi fólks, 30 þúsund manns að áætlað er. En fæstir fá boðskort. Eru bara komnir til að sýna sig en einkum þó að sjá - vonandi - aðra MYNDATEXTI: Galgopar eins og Jack Black bregðast aðeins á einn hátt við svona mikilli athygli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar