Baðfélag Mývatnssveitar

Birkir Fanndal Haraldsson

Baðfélag Mývatnssveitar

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Framkvæmdir Baðfélags Mývatnssveitar ganga vel. Fjölmargir eru þar að störfum, við alls konar verkefni. Vatn er komið á annað lónið af tveimur sem þarna verða. Það er fagurblátt yfir að líta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar