Bryndís Þórhallsdóttir

Kristján Kristjánsson

Bryndís Þórhallsdóttir

Kaupa Í körfu

Meistaranám í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri gefur góða raun MEISTARANÁM í heilbrigðisvísindum, sem boðið var upp á í fyrsta skipti í vetur í Háskólanum á Akureyri, þykir hafa gefið góða raun. Meðal annars er þar í fyrsta skipti hér á landi boðið upp á framhaldsnám í líknandi meðferð sjúklinga. MYNDATEXTI: Bryndís Þórhallsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar