Andri Snær Magnason rithöfundur

Andri Snær Magnason rithöfundur

Kaupa Í körfu

Toppurinn að vera í teinóttu Þessum fötum stal ég frá afa mínum, Árna Kjartanssyni, þegar ég útskrifaðist úr menntaskóla. Hann gifti sig í þeim árið 1956. Þau eru merkt City of London og keypt hjá Andrési Laugavegi 3, sem var víst aðalbúðin á þeim tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar