Borgarholtsskóli 2004
Kaupa Í körfu
BORGARHOLTSSKÓLA var slitið í áttunda sinn síðastliðinn laugardag og 198 nemendur voru útskrifaðir. Aldrei hafa fleiri nemendur verið útskrifaðir frá skólanum. Metaðsókn var í Borgarholtsskóla síðastliðið haust en þá hófu 1200 nemendur nám í dagskóla, kvöldskóla og fjarnámi. Dúx skólans var Ágúst Hlynur Hólmgeirsson en hann lauk bæði stúdentsprófi og námi í bifvélavirkjun. Gyða Ólafía Friðbjarnardóttir flutti ávarp fyrir hönd nýnema og hvatti samnemendur sína til að taka þátt í að gera Ísland að landi þekkingar og réttsýni. Hún hlaut jafnframt verðlaun fyrir besta árangur í faggreinum bifvélavirkjunar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir