Línuskautar

Línuskautar

Kaupa Í körfu

L ínuskautahlaup hefur á undanförnum árum komist í röð vinsælustu frístunda- og líkamsræktargreina víða um heiminn. Með línuskautahlaupi fæst holl og góð hreyfing þar sem t.d. baki og hnjám er hlíft betur en í hefðbundnu skokki. MYNDATEXTI: Meðlimir útivistarhópsins Kommasso koma reglulega saman og stunda frístundagreinar af ýmsum toga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar