Heimalningar

Heimalningar

Kaupa Í körfu

SVEITIR landsins hafa löngum haft mikið aðdráttarafl hjá yngstu kynslóðinni, einkum á sumrin þegar afkvæmi dýra líta dagsins ljós. Eyþór Ingi Guðmundsson og Anna Sigríður Guðmundsdóttir voru að gefa heimalningum Hrússa og Aladdín mjólk úr pela á bænum Þorkelshóli í Vestur-Húnavatnssýslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar