Bessastaðir lok Listahátíðar

Árni Torfason

Bessastaðir lok Listahátíðar

Kaupa Í körfu

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, bauð aðstandendum og listamönnum Listahátíðar til móttöku á Bessastöðum í lok listahátíðar. Að loknu ávarpi sínu spjallaði hann við Susönu Baca, suður-ameríska söngkonu, en hún sló jafnframt botninn í dagskrá hátíðarinnar með seinni tónleikum sínum í fyrrakvöld. Listahátíð stóð frá 14. maí og ótal listamenn, innlendir sem erlendir, tróðu upp í tengslum við hátíðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar