Duglegar konur hjóla

Sigurður Jónsson

Duglegar konur hjóla

Kaupa Í körfu

Konurnar á Sjúkrahúsi Suðurlands tóku þátt í átakinu Ísland á iði, sem stóð yfir þar til um síðustu helgi og hjóluðu í vinnuna undanfarið. Þessi hressi hópur var fyrir utan Sjúkrahúsið á dögunum, nýkominn hjólandi í vinnuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar