Ford vörubíll, árgerð 1941

Árni Torfason

Ford vörubíll, árgerð 1941

Kaupa Í körfu

Á fornbílasýningunni í Laugardalshöll verður sýndur Ford vörubíll, árgerð 1941, sem ekki hefur áður verið sýndur hérlendis. Bílinn gerði Sævar Pétursson, formaður Fornbílaklúbbs Íslands, upp, en Sævar, sem rekur Bílaréttingar og bílasprautun Sævars, er einn virkasti fornbílamaðurinn hérlendis og hefur gert ófáa bíla upp, þar á meðal forsetabílinn sjálfan. MYNDATEXTI: Ford vörubíll, árgerð 1941, einn af þeim fyrstu með sturtu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar