Kapella í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Helgi Bjarnason

Kapella í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Kaupa Í körfu

Heilbrigðisráðherra staðfestir framtíðarsýn HSS Keflavík | Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, vígði í gær nýja kapellu í sjúkrahúsi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í Keflavík. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur staðfest formlega framtíðarsýn stofnunarinnar. MYNDATEXTI: Vígsla: Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, blessar nýju kapelluna. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra var viðstaddur. Við hlið hans er Konráð Lúðvíksson lækningaforstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar