Kajakmót í Hólminum

Gunnlaugur Árnason

Kajakmót í Hólminum

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Kajakáhugamenn settu svip á bæjarlífið í Stykkishólmi um hvítasunnuhelgina. Í bænum var staddur fjöldi áhugamanna um kajaksiglingar og tók þátt í kajakmóti sem þar var haldið. MYNDATEXTI: Örn Torfason Ísafirði, Haraldur Njálsson Hafnarfirði og Guðrún Ægisdóttir Hafnarfirði komin í gallana og tilbúin að leggja af stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar