Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga

Morgunblaðið/BFH

Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga

Kaupa Í körfu

Málþing haldið um ferðaþjónustu í Þingeyjarsýslum Mývatnssveit | Aðalfundur Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga var haldinn í Hótel Reynihlíð á fimmtudaginn. Að loknum fundinum var haldið málþing undir yfirskriftinni "Ferðaþjónusta í Þingeyjarsýslum". Í upphafi málþingsins afhenti formaður AÞ, Björn Ingimarsson, Hvatningarverðlaun AÞ 2004. Verðlaunin hlutu að þessu sinni 2 fyrirtæki í ferðaþjónustu í Mývatnssveit: MYNDATEXTI: Hvatningarverðlaun Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga 2004 afhent. F.v. Björn Ingimarsson, Pétur Snæbjörnsson og Yngvi Ragnar Kristjánsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar