Tónlistarfólk

Ásdís Ásgeirsdóttir

Tónlistarfólk

Kaupa Í körfu

Námskeið og tónleikar á tónlistarhátíðinni Við djúpið sem haldin verður dagana 3.-7. júní Tónlistarhátíðin Við Djúpið hefur göngu sína á morgun. Hátíðin fer fram í Ísafjarðarbæ og Bolungarvík og stendur fram á mánudag. Listamenn sem taka þátt í hátíðinni í ár eru Halldór Haraldsson píanóleikari, sem er heiðursgestur, Jóhanna Linnet söngkona, Árni Heiðar Karlsson píanóleikari, Guðrún Birgisdóttir flautuleikari og Pétur Jónasson gítarleikari. MYNDATEXTI: Tónlistarfólkið sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Við djúpið að þessu sinni: Jóhanna Linnet, Árni Heiðar Karlsson, Halldór Haraldsson, Guðrún Birgisdóttir og Pétur Jónasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar