Kvartett

Kvartett

Kaupa Í körfu

Masterclass-námskeið og tónleikar í Eyjum í ágúst Efnt verður til masterclass-námskeiða í Vestmannaeyjum dagana 14.-22. ágúst næstkomandi. Námskeiðið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár en leiðbeinendur að þessu sinni eru Áshildur Haraldsdóttir, flauta, Guðný Guðmundsdóttir, fiðla, Gunnar Kvaran, selló, Nína Margrét Grímsdóttir, píanó, og sænski píanóleikarinn kunni Love Derwinger, sem leiðbeinir jafnt píanó- og söngnemum. MYNDATEXTI: Áshildur Haraldsdóttir, Gunnar Kvaran, Guðný Guðmundsdóttir og Nína Margrét Grímsdóttir verða í Eyjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar