Grindavík - Fram 3:2

©Sverrir Vilhelmsson

Grindavík - Fram 3:2

Kaupa Í körfu

GRINDVÍKINGAR hafa jafnan haft góð tök á Frömurum á heimavelli sínum og engin breyting varð á því í gærkvöld. Grindvíkingar fögnuðu 3:2 sigri og um leið fyrsta sigri sínum á Íslandsmótinu í ár. Úrslitin gefa kannski ekki rétta mynd af leiknum því heimamenn yfirspiluðu Framara í 65 mínútur en Safamýrarpiltum tókst að bjarga andlitinu með því að skora tvö síðustu mörkin. MYNDATEXTI: Það var oft atgangur í vítateigum liðanna í Víkinni í gærkvöldi og mikið fjölmenni þar eins og sjá má.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar