Björn Ingólfsson

Margrét Þóra Þórsdóttir

Björn Ingólfsson

Kaupa Í körfu

Björn Ingólfsson lætur í dag af störfum skólastjóra Grenivíkurskóla eftir 36 ára starf "ÆTLI ég tuði ekki bara eitthvað í tuttugu mínútur að venju," segir Björn Ingólfsson, skólastjóri Grenivíkurskóla, en skólaslit verða þar í dag og lætur Björn þá jafnframt af störfum eftir 36 ára starf skólastjóra. Byrjaði haustið 1968, þá tuttugu og fjögurra ára og nýútskrifaður úr Kennaraskóla Íslands. MYNDATEXTI: Ætlar að setjast við skriftir: Björn Ingólfsson, skólastjóri á Grenivík, hefur ekki í hyggju að fara eftir tilmælum á verðlaunaskilti Bjössa frá Ártúni; að slökkva á sér, þó að hann láti af störfum í dag eftir 36 ára starf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar